The lead singer from Icelandic pop band Á Móti Sól, Magni Ásgeirsson, is currently taking part in America’s television contest Rock Star : Supernova. I’ve never watched it and can’t imagine I will watch however episodes remain. Perhaps if Magni had been the only contenstant. It’s interesting to read around the Internet how people who’ve only heard him sing rock songs on this show find it strange to hear him sing pop song with AMS because for me, it’s the other way around, since I’ve heard AMS songs for years. And if you’d like to, you can visit their home page and click on the drop down list beneath Tóndæmi for some samples of their many songs. There are also a few mp3's listed in Ýmis lög under Tóndæmi and also Auka lög beneath Textarnir. They used to have an Icelandic version of “O Holy Night”on their site, but I haven’t seen it there in some time. Anyway, good luck to Magni in America. To see some videos from AMS, visit You Tube There you’ll find at least three: Keyrðu mig heim (Drive me home), Eitthvað er í loftinu (Something in the air) and Ég er til. The AMS song I like best is the ballad “Á þig.” It’s lyrics and melody mix in a circular way that my mind and ears find very pleasant. Here are the lyrics:
á þig
Um leið og þú komst inn var ég viss um að þú værir þessi
Eina sem ég vildi - þú minntir mig á Hildi
Svo snerirðu þér við og ég sá rassinn, ég sá lærin
ég sá vinstri, hægri ha ha vinstri, hægri
Ég reynd´að hugs´upp eitthvað kúl að segja
Flotta línu flottan frasa en datt bar´ekkert merkilegt í hug
Ég fikraði mig nær þér, fjær þér, nær þér, nær þér
og spurði þig að nafni
Þú hvíslaðir hættu, farðu, þegiðu og sestu
og hætt´að abbast upp á mig
Ég gaf mig ekki strax ég gat ekki hugsað mér að labba burt með
báðar hendur tómar það minnti mig á Ómar
Svo sneri ég mér við, ég settist upp og settist niður
Ég hélt áfram að reyna og sneri mér að þér
Ég reynd´að hugs´upp eitthvað kúl að segja
Flotta línu flottan frasa en datt bar´ekkert merkilegt í hug
Ég fikraði mig nær þér, fjær þér, nær þér, nær þér
og spurði þig að nafni
Þú hvíslaðir hættu, farðu, þegiðu og sestu
og hætt´að abbast upp á mig
Oooooo… æ mig langar upp á þig
þú veist að það er ekkert illa meint
Þó mig langi upp á þig
No comments:
Post a Comment